Þú ert hér://Opinberun Jóhannesar

Opinberun Jóhannesar

Höfundar: Leifur Breiðfjörð, Karl Sigurbjörnsson

Opinberunarbók Jóhannesar er eitt sérstæðasta og stórbrotnasta rit Nýja testamentisins. Hún lýsir síðustu tímum fyrir dómsdag í myndríku máli sem endurspeglast í myndmáli skáldskapar alla tíð síðan. Yfir þessum volduga texta vakir trúin á að Kristur komi í kjölfar dómsdags og opinveri vald sitt og tign. Allur búnaður verksins hæfi fallegri gjafabók. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, ritar formálsorð en Leifur Breiðfjörð myndskreytir verkið.

Verð 3.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 177 1999 Verð 3.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /