Höfundar: Leifur Breiðfjörð, Karl Sigurbjörnsson

Opinberunarbók Jóhannesar er eitt sérstæðasta og stórbrotnasta rit Nýja testamentisins. Hún lýsir síðustu tímum fyrir dómsdag í myndríku máli sem endurspeglast í myndmáli skáldskapar alla tíð síðan. Yfir þessum volduga texta vakir trúin á að Kristur komi í kjölfar dómsdags og opinveri vald sitt og tign. Allur búnaður verksins hæfi fallegri gjafabók. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, ritar formálsorð en Leifur Breiðfjörð myndskreytir verkið.