Höfundur: Halldóra Thoroddsen

Orðsendingar er fjórða ljóðabók Halldóru Thoroddsen en hún hefur meðal annars hlotið Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins fyrir nóvelluna Tvöfalt gler frá 2016. Auk þess hefur höfundur sent frá sér tvö smásagnasögn.

Orðsendingar
er 61 síða og skiptist í þrjá kafla. Umfjöllunarefnin margvísleg, börn, iðjuleysingar, ástin og bréfaskipti við Lísu í Undralandi.