Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Veltigrjót
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 55 | 5.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 55 | 5.390 kr. |
Um bókina
Sigrún Björnsdóttir gefur út Veltigrjót og er það hennar fimmta ljóðabók.
Í henni fléttar hún saman ljóðabálki, sem spratt upp úr fylgiseðlum með lyfjum og eru nokkurs konar særingar, við önnur ljóð og hugleiðingar um um steina, lífsháskann, ástina og gleymsku.
Í bókinni eru nokkur ljóð sem fengið hafa viðurkenningu í ljóðasamkeppnum Jóns úr Vör og Júlíönnuhátíðarinnar.
Áður hafa komið út eftir Sigrúnu fjórar ljóðabækur og ljóð og prósar eftir hana hafa birst í ýmsum safnritum
Umsagnir
Engar umsagnir komnar