Vinirnir Randalín og Mundi bregða sér út fyrir borgina í nokkra daga og komast þar í kynni við sérkennilegt fólk, forvitnilega fugla og dularfullan nábít sem þau óttast að sé hættulegur.