Þú ert hér://Stjórnarráð Íslands: 1964-2004 – III. Saga ríkisstjórna og helstu framkvæmdir 1983-2004

Stjórnarráð Íslands: 1964-2004 – III. Saga ríkisstjórna og helstu framkvæmdir 1983-2004

Höfundar: Jakob F. Ásgeirsson, Sigríður K. Þorgrímsdóttir

Þriðja í ritröðinni Stjórnarráð Íslands: 1964-2004 heitir Saga ríkisstjórna og helstu framkvæmdir 1983-2004, en höfundar þess eru Sigríður K. Þorgrímsdóttir sagnfræðingur og Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur.

Þetta tímabil, 1983-2004, var tími pólitískra átaka og mikilla þjóðfélagsbreytinga, ekki síst á sviði efnahagsmála.

Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin6242004 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /