Þú ert hér://Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar

Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar

Höfundar: Halldór Baldursson, Margrét Tryggvadóttir

Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar fjallar um ljúfa prinsessa í fjarlægu konungsríki. Hér er þó ekki um að ræða vanalegt ævintýri. Í þessari frumlegu bók er hefðbundnum söguþræði snúið á hvolf með óviðjafnanlegu samspili mynda og texta svo úr verður eitthvað alveg nýtt.

Bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í flokki myndabóka árið 2006.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2006 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /