Höfundur: Bragi Ólafsson

Samkvæmisleikir er óvenjuleg, ágeng og bráðskemmtileg saga sem glímir við merkileg og ómerkileg siðferðileg álitamál.