Sigur í hörðum heimi

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2004 1.025 kr.
spinner

Sigur í hörðum heimi

1.025 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2004 1.025 kr.
spinner

Um bókina

Hvað gerir faðir 14 ára stúlku þegar hann horfir upp á dóttur sína dragast inn í harðan heim fíkniefnanna – heim sem hann sjálfur kynntist alltof vel á sínum yngri árum? Þegar öryggisnet velferðarkerfisins bregst ákveður Guðmundur Sesar að berjast fyrir lífi dóttur sinnar. Einn og óstuddur tekst hann á við steinrunnið kerfið og háskalega fíkniefnasalana í undirheimunum. Honum tekst að bjarga dóttur sinni en þarf að færa miklar fórnir og þola gróft ofbeldi og kúgun. Samhliða frásögninni rifjar Guðmundur Sesar upp sárar minningar úr æsku sinni sem einkenndist af ótta og ofríki.

Sigur í hörðum heimi er sterk saga úr reykvískum raunveruleika. Saga um ofbeldi, eiturlyf og kúgun, en líka saga um þrotlausan baráttuvilja og ótakmarkaða föðurást. Og það sem er mest um vert: Saga um sigur.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning