Sjö dagar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 380 2.390 kr.
spinner
Rafbók 2021 990 kr.
spinner

Sjö dagar

990 kr.2.390 kr.

Sjö dagar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 380 2.390 kr.
spinner
Rafbók 2021 990 kr.
spinner

Um bókina

Emma og Andrew eru rúmlega miðaldra og eiga tvær dætur sem eru sitt hvoru megin við þrítugt. Olivia, eldri dóttirin, er læknir og hefur verið í Afríku að sinna sjúklingum með bráðsmitandi sjúkdóm. Phoebe er sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarna sem hefur helstan áhuga á að skipuleggja væntanlegt brúðkaup sitt.

Eftir heimkomuna þarf Olivia að vera í einangrun í sjö daga og fjölskyldan ákveður að eyða jólahátíðinni saman í sóttkví á sveitasetri. Er hægt að gera sér í hugarlund sjö daga sóttkví með fjölskyldunni …

Öll eiga þau sér leyndarmál sem leysast úr læðingi eitt af öðru í sjö daga samveru. Þessi fyrsta skáldsaga höfundar er gamansöm, átakanleg og sérlega lipurlega skrifuð.

INNskráning

Nýskráning