Höfundur: Davíð Hjálmar Haraldsson

Í bókinni eru 66 litmyndir af jafnmörgum íslenskum plöntutegundum ásamt ljóði um hverja tegund.

Ljóðin eru með stuðlum og rími en hvert með sínu ljóðformi, bragarhætti eða afbrigði hans.