Þú ert hér://Skellibjalla og leyndardómur álfanna

Skellibjalla og leyndardómur álfanna

Höfundur: Disney bækur


Skellibjalla og álfavinir hennar hafa farið til meginlandsins til að undirbúa sumarið. Allir eru uppteknir af verkefnum sínum og enginn virðist þurfa aðstoð Skellibjöllu.
Skellibjalla finnur mannfólk og vingast við Lísu, litla einmana stúlku. Lísa þarf á félagsskap að halda því pabbi hennar er of önnum kafinn til að leika við hana.
Mannheimar geta verið hættulegur staður fyrir álfa og því senda vinir Skellibjöllu af stað björgunarleiðangur til að finna hana og bjarga henni frá mannfólkinu. En er það Skellibjalla sem þarf á mestri hjálp að halda?
Bókin er 64 blaðsíður og fallega myndskreytt á hverri síðu.

Edda gefur út.


Verð 2.205 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 2010 Verð 2.205 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund