Skytturnar III: Leyndarmálið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2019 | - | 1.190 kr. | ||
Hljóðbók | 2020 | App | 2.290 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2019 | - | 1.190 kr. | ||
Hljóðbók | 2020 | App | 2.290 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Í þessu þriðja bindi um skytturnar þrjár og ævintýri þeirra d’Artagnan fáum við að kynnast hinni lævísku og bíræfnu Milady de Winter betur. En líkt og máltækið segir; oft er flagð undir fögru skinni og á það svo sannarlega við hér.
Ævintýrin um skytturnar þrjár og baktjaldamakk þeirra við frönsku hirðina birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1844 og var það ekki síst snörp frásögn sem greip athygli almennings en ævintýrin eru allt í senn söguleg, spennandi og húmorísk ásamt því að snerta á hinum ýmsu ádeilum sem eiga enn við lýði í dag.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 6 klukkustundir að lengd. Hjálmar Hjálmarsson les.