Snuðru og Tuðru finnst afskaplega gaman að fara í sund eins og flestum börnum. Þegar mamma þeirra er upptekin í vinnunni og kemst ekki með þeim í laugina ákveða þær að taka málin í sínar eigin hendur.