Þú ert hér://Sönglögin okkar

Sönglögin okkar

Höfundar: Jón Ólafsson, Úlfur Logason

Vögguvísurnar okkar við undirleik snillingsins Jóns Ólafssonar slógu rækilega í gegn á síðasta ári. Hér er Jón kominn með Sönglögin okkar – skemmtileg lög sem allir Íslendingar þekkja og ekki síst börnin.

Bókin geymir undirspil, texta og fallegar myndskreytingar. Kynslóðirnar geta skemmt sér saman með þessari bók við að syngja lög eins og Ég er kominn heim, Ryksugulagið, Danska lagið, Sagan af Gutta og miklu fleiri.

Veljið lag, ýtið á takkann, hlustið, lesið og syngið með!

Verð 5.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin642017 Verð 5.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sömu höfunda