Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sofðu rótt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 440 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 440 |
|
Um bókina
Tvær fjögurra ára gamlar stúlkur hverfa sama daginn. Núna eru nöfn þeirra á tveimur leiðum í sama kirkjugarðinum. En hvorugt barnið er þó í kistunum undir niðri.
Lögregluforinginn Ewert Grens og lögreglunjósnarinn Piet Hoffman þurfa að skyggnast inn í myrkustu kima veraldar þar sem grimmilegar hættur leynast við hvert skref til að grafast fyrir um hvernig þessi tvö stúlkubörn tengjast.
Sænskur háspennutryllir af bestu gerð eftir höfund Þriggja mínútna og Hún á afmæli í dag.
Elín Guðmundsdóttir þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar