Hvað er hugrekki? Hvað þarf til þess að vera hugrakkur? Hvernig lýsir hugrekki sér? Fylgdu sögupersónum Hans Christian Andersen í ævintýrum sínum og uppgötvaðu hvað hugrekki þýðir fyrir þær. Safn fyrir forvitna og samúðarfulla unga og fullorðna lesendur.

Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri:
Þumalína
Tindátinn staðfasti
Óli Lokbrá

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er um 1 klukkustund og 10 mínútur að lengd. Jóhann Sigurðarson les.