Sonnettur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2000 2.180 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2000 2.180 kr.
spinner

Um bókina

John Keats var eitt af höfuðskáldum Englendinga á 19. öld. Hann átti erfiða ævi og skamma og þykir undrum sæta hvílíkum skáldþroska hann náði á örfáum árum en hann lést úr berklum aðeins 25 ára að aldri. Samtíðin kunni ekki að meta hann enda var hann hvorki glæsimenni né af tignum ættum. Fljótlega eftir dauða Keats tóku menn hins vegar að endurmeta skáldskap hans og nú er hann nefndur  í sömu andrá og  Shakespeare, Shelley og Byron. Sjaldan hefur ungur þýðandi kvatt sér hljóðs á svo eftirminnilegan hátt sem Sölvi Björn Sigurðsson gerði í þessari bók.

Tengdar bækur

3.690 kr.4.090 kr.
3.790 kr.
3.690 kr.5.490 kr.
5.490 kr.
3.890 kr.
3.190 kr.
2.690 kr.
2.690 kr.
3.690 kr.4.190 kr.
4.090 kr.

INNskráning

Nýskráning