Þú ert hér://Sonur Lúsífers

Sonur Lúsífers

Höfundur: Kristina Ohlsson

Hvers konar skrímsli rænir barni úr leikskóla?

Lögfræðingurinn Martin Benner fékk uppeldisdóttur sína heimta úr gíslingu með því skilyrði að hann fyndi Mio, son huldumannsins Lúsífers. Drengurinn hefur ekki sést í marga mánuði. Martin reynir að fara eftir leikreglum Lúsífers en samtímis er hann á flótta undan lögreglunni vegna morða sem hann er sannarlega saklaus af að hafa framið. Einhver vill ekki að Mio finnist og kemur sök á Martin – en hvers vegna?

Kristina Ohlsson hefur hlotið mikið lof um allan heim fyrir Lúsífer-tvíleik sinn sem einkennist af hraða, spennu og persónugalleríi sem er sjaldséð í glæpasögum. Fyrri bókin, Vefur Lúsífers, kom út á íslensku haustið 2016 og hlaut afar góðar viðtökur.

Nanna B. Þórsdóttir þýddi.

 

Frá 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 363 2017 Verð 3.490 kr.
Rafbók - 2017 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / / /

4 umsagnir um Sonur Lúsífers

 1. Árni Þór

  „Hrikalega spennandi, óvænt og vel fléttuð bók sem var lesin í einum rykk …“
  S.S. / Vikan (um Vef Lúsífers)

 2. Árni Þór


  „Elegant óhugnaður. Kristina Ohlsson fléttar aðdáunarvert víravirki vitfirringar, fjölskyldutengsla, blindgatna, dularfullra aukapersóna og leyndarmála á leyndarmál ofan …“
  Extrabladet

 3. Árni Þór


  „Frábærlega vel fléttað plott.“
  Politiken

 4. Árni Þór

  „Einstaklega spennandi og hröð.“
  Steingerður Steinarsdóttir / Vikan

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund