Þú ert hér://Starfsmannaval

Starfsmannaval

Höfundur: Ásta Bjarnadóttir

Í þessari bók er fjallað skipulega um helstu þætti starfsmannavals: starfsgreiningu, öflun umsækjenda, hefðbundnar og óhefðbundnar aðferðir við að meta umsækjendur og um ákvarðanatöku og reynslutíma. Þá er starfsmannaval tengt við þroskastig mannauðsstjórnunar og almenna stefnu fyrirtækis eða stofnunar.

Bókin kemur nú út í endurbættri útgáfu og hefur m.a. að geyma nýjan kafla um lögfræðilega hlið starfsmannavals. Fjölmörg dæmi eru sett fram til að skýra hvernig hagnýta megi þær aðferðir sem lýst er í bókinni og á sem lesandinn getur nýtt sér við val og ráðningu starfsmanna.

Verð 3.310 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 216 2012 Verð 3.310 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /