Bráðfyndin en um leið hugljúf bók fyrir unga lesendur (5-8 ára) en ekki síður foreldra þeirra! Hér nýtur ótrúlegt hugmyndaflug David Walliams, eins vinsælasta barabókahöfunda og leikara Breta, sín vel!