Höfundur: Disney bækur


Ný og spennandi matreiðslubók í Disney-matreiðslubókasafnið! Lærðu að elda með vinum þínum frá Disney!
EInfaldir og skemmtilegir heimilisréttir fyrir alla fjölskylduna.  Lærðu að elda með vinum þínum frá Disney - fiskifingur Andrésar, pastarétt Freyju og Spora, kúrekasalat Dísu, tortillur að hætti Kúskós, kjötsúpu Ketilbjargar, lambalæri Georgs og slappa borgara Bjarnabófanna og margt fleira. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.