Súgfirðingur fer út í heim

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2016 1.585 kr.
spinner

Súgfirðingur fer út í heim

1.585 kr.

Súgfirðingur fer út í heim
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2016 1.585 kr.
spinner

Um bókina

Sem unglingur í Súgandafirði átti Guðbjartur Gunnarsson sér þann draum að komast að því, hvað væri handan þessara háu fjalla, sem skyggðu á sólina.

Hann fór suður, tók kennarapróf, stundaði kennslu og tókst að fara tvisvar til náms á Bretlandseyjum og þrisvar til Bandaríkjanna, þar sem hann lauk meistaraprófi í fjölmiðlafræðum. Gerðist síðan einn af fyrstu starfsmönnum Sjónvarpsins fyrir 50 árum, og hafði umsjón með gerð fræðsluefnis.

Guðbjartur setti saman fyrstu áfangalýsingar í fjölmiðlafræðum fyrir framhaldsskóla og hóf fyrstu skrefin í kennslu samkvæmt þeim. Og svona má lengi telja. Guðbjartur er nú búsettur á Filippseyjum.

Tengdar bækur

5.590 kr.
4.190 kr.
3.690 kr.
1.990 kr.
3.190 kr.
4.090 kr.

INNskráning

Nýskráning