Höfundur: Eva Rún Snorradóttir

Þegar Kringlan opnaði, fór ég á opnunarhátíðina með mömmu og pabba. Það sem vakti mesta undrun hjá mér var að það mátti vera á skónum inni í þessu merkilega fyrirbæri.

Unglingsstúlka í Neðra-Breiðholti fótar sig í lífinu og reynir að ná höndum yfir innri hyldýpi.