Höfundur: Einar Kárason

Þetta eru asnar Guðjón er fyrsta skáldsaga Einars Kárasonar. Bókin kom fyrst út hjá Máli og menningu árið 1981.