Þú ert hér://TMM 1. hefti 2017

TMM 1. hefti 2017


Út er komið TMM, fyrsta hefti ársins. Meðal efnis í heftinu má nefna nýtt ljóð eftir Hannes Pétursson og minningarljóð Böðvars Guðmundssonar um Ingibjörgu Haraldsdóttur. Skáld skrifar um skáld, að vanda, að þessu sinni Gerður Kristný um Hannes Sigfússon.

Viðtal Kristínar Ómarsdóttur er líka á sínum stað, að þessu sinni við Sverri Norland. Greinar eru eftir Þorvald Gylfason, Hjalta Hugason og Michel Houellebecq. Auk þess fjöldi ljóða og sagna.

Umsagnir um bækur eru aftast í heftinu og að vanda er hugvekja eftir Einar Má Jónsson, að þessu sinni helguð Geirfinnsmálinu og tengslum hans við að mál.

Frá 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 144 2017 Verð 2.290 kr.
Rafbók - 2017 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /