Höfundur: Björn Rúriksson

Líklega fegursta bók höfundar, sannkallaður óður til íslenskrar náttúru.  Form og listfengi náttúrunnar.  Ljóðrænn texti og ljósmyndir um litlu hlutina í náttúrunni, grösin, blómin, vatnið, og birtuna, – og stóru hlutina – náttúruöflin! Kjörin gjöf til ættingja og vina um heim allan.