Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hundmann: Flóadróttinssaga (5)
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 258 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 258 |
|
Um bókina
Flóadrottinssaga er fimmta bókin sem kemur út á íslensku um Hundmann en bækurnar um hann eru í hópi allra vinsælustu barnabóka heims um þessar mundir. Dav Pilkey, sem einnig samdi bækurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum. Fáar ef nokkrar bækur höfða jafn mikið til ungra lesenda sem eru að byrja að lesa sér til gagns. Húrrandi glens og spaug með ýmsum fíflagangi í bland. Oft ansi gott og ristir dýpra en við fyrstu sýn. Hér í frábærri þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar