Fjórða og síðasta bókin í bókaflokknum um íslenskra veiðiflugur. Áður eru komnar Laxaflugur, Straumflugur og Silungaflugur.

Stefán Jón Hafstein velur túpur með veiðimönnum.

„Túpan er öflugt veiðitæki þegar vatn er mikið og skolað og legustaðir fiska ekki alveg augljósir“.

Bókin er góð samantekt um þær túpur sem veiðimenn nota á Íslandi.