Þú ert hér://Undir regnbogann – um ævi og verk

Undir regnbogann – um ævi og verk

Höfundur: Steinunn Marteinsdóttir

Í þessari bók segir Steinunn sögu sína í máli og myndum. Hún fjallar um uppvöxt sinn í Reykjavík, nám sitt og störf. Hún bregður upp minnisstæðum svipmyndum af fjölskyldu, vinum og öðru samferðafólki, og lýsir farsælum myndlistarferli sem var þó á stundum þyrnum stráður.

Bókin er litprentuð og í stóru broti, prýdd fjölmörgum ljósmyndum og myndum af listaverkum Steinunnar, sem lýsa vel þróuninni í myndlist hennar. Samantekt á ensku er birt í bókarlok, auk þess sem allir myndatextar eru bæði á ensku og íslensku.

Verð 7.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin1932015 Verð 7.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /