Undirgefni

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2016 273 990 kr.
spinner
Rafbók 2016 490 kr.
spinner

Undirgefni

490 kr.990 kr.

Undirgefni
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2016 273 990 kr.
spinner
Rafbók 2016 490 kr.
spinner

Um bókina

Í kosningunum vorið 2022 sigrar formaður Bræðralags múslíma, Múhameð Ben Abbes, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar, Marine le Pen, og verður þar með forseti Frakklands fyrstur múslíma. François er háskólakennari á fimmtugsaldri sem býr einn og lifir að mestu á tilbúnum réttum. Hann er sérfræðingur í nítjándu aldar höfundinum J.K. Huysmans og kennir við Sorbonne. Hann verður annaðhvort að laga sig að nýjum aðstæðum og gerast múslími – því nú lýtur allt lögmálum íslams – eða fara á rífleg eftirlaun. François er á báðum áttum og reynir að finna fótfestu í eigin hefðum en svo tekur líf hans óvænta stefnu …

Skáldsagan Undirgefni eftir Michel Houellebecq sprettur beint upp úr samtímanum og spyr áleitinna spurninga um grunngildi vestrænna samfélaga á ólgutímum og viðbrögð fólks við gjörbreyttum aðstæðum.

Bókin kom út í Frakklandi í ársbyrjun 2015, vakti gríðarlega athygli og var á metsölulistum þar vikum saman. Hún hefur nú verið þýdd á fjölmörg tungumál og hvarvetna hlotið lofsamlega dóma.

Friðrik Rafnsson íslenskaði.

7 umsagnir um Undirgefni

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning