Upphækkuð jörð

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 122 3.390 kr.
spinner

Upphækkuð jörð

3.390 kr.

Upphækkuð jörð
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 122 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Upphækkuð jörð er fyrsta skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur.

Sagan fjallar um stúlkuna Ágústínu sem getin er í rabarbaragarði í ágústmánuði á norðlægri eyju, býr í turnherbergi með gúlpandi hafið fyrir utan, tunglið ískyggilega nálægt og Fjallið eina að baki.

INNskráning

Nýskráning