Þú ert hér://Villimaður í París

Villimaður í París

Höfundur: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

Villimaður í París er þriðja ljóðabók Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur, sem hlotið hefur þrettán tilnefningar og sjö viðurkenningar fyrir skriftir.

Bókina prýða ljósmyndir Eggerts Þórs Bernharðssonar, sagnfræðings og háskólaprófessors, og teikningar Þórunnar.

Þetta eru Parísarljóð, innblásin af dvöl þeirra hjóna í Kjarvalsstofu við Signubakka vorið 2013, afdrepi Íslendinga í hjarta borgarinnar. París er skoðuð með auga ljósmyndarans og sögulegri sýn Þórunnar.

Bókin er tileinkuð Eggerti (1958–2014).

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 79 2018 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

2 umsagnir um Villimaður í París

  1. Eldar

    „Villimaður í París er yndislesning, heildstæð og harmræn blanda af sársauka og sátt.“
    Steinunn Inga Óttarsdóttir / Kvennabladid.is

  2. Eldar

    „Ég hafði mjög mikla ánægju af ljóðum Þórunnar. Hún nær að fanga líf og sögulega dýpt Parísar í þessari fallegu bók um Eggert og samband þeirra. Sérstæðar og skemmtilegar myndir Eggerts gefa persónulega sýn hans á borgina og skáldið.“
    Torfi Tulinius

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *