Höfundur: Marianne Fredriksson

Í skáldsögunni Vonarbarn segir af móður, dóttur og barnabarni. Yfir móðurinni hvílir skuggi fortíðar og dóttirin stendur frammi fyrir mikilvægri ákvörðun sem á eftir að hafa örlagaríkar afleiðingar, jafnframt leiðir hún til þess að dóttirin sér líf sitt og móðurinnar í nýju ljósi. Hrífandi fjölskyldusaga eftir sænska metsöluhöfundinn Marianne Fredriksson.