Rokland

Böddi Steingríms lifnar við

Kvikmynd bygg á metsölubók Hallgríms Helgasonar, Roklandi, verður frumsýnd á næstu dögum. Saga Hallgríms fjallar um einmana uppreisnarmann sem snýr heim eftir tíu ára námsdvöl í Þýskalandi og fer að kenna við fjölbrautarskóla á Sauðárkróki. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2005. Leikstjóri myndarinnar er Marteinn Þórsson en nánar má fræðast um hana hér.

INNskráning

Nýskráning