Heimili höfundanna

haukurspic1-200x280
Haukur Már Helgason
Haukur Már Helgason, f. 1978, er heimspekingur að mennt og hefur ritað, þýtt og ritstýrt ýmiss konar efni um heimspeki og pólitík, auk þess sem hann hefur starfað sem blaðamaður og skrifað og þýtt skáldskap. Verk Hauks hafa birst í tímaritum og safnritum, auk þess sem hann hefur sent frá sér skáldsögur og ljóðabækur.

Bækur eftir höfund

Tugthusid_72pt
Tugthúsið
3.690 kr.3.990 kr.
Ó – um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru
Ó – um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru
990 kr.3.490 kr.
attachment-12661
Rigningin gerir ykkur frjáls
1.935 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning