Heimili höfundanna

Jónas Reynir
Jónas Reynir Gunnarsson
Jónas Reynir Gunnarsson (f. 1987) ólst upp í Fellabæ, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum og grunn- og meistaranámi í ritlist frá Háskóla Íslands. Árið 2017 geystist hann fram á ritvöllinn með þrjár bækur, ljóðabækurnar Leiðarvísi um þorp og Stór olíuskip, en sú síðarnefnda hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar, var tilnefnd til Maístjörnunnar og valin eitt af bestu íslensku skáldverkum ársins af gagnrýnendum Kiljunnar og Víðsjár; og skáldsöguna Millilendingu sem tilnefnd var til Menningarverðlauna DV. Næsta skáldsaga Jónasar Reynis, Krossfiskar (2018), var valin ein af skáldsögum ársins í Morgunblaðinu, fyrir ljóðabókina Þvottadag (2019) hlaut hann Maístjörnuna og skáldsagan Dauði skógar (2020) var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins.

Bækur eftir höfund

Kakasusgerillinn_72
Kákasus-gerillinn
3.690 kr.3.990 kr.
Daudi_skogar_72_Tilnefning
Dauði skógar
1.490 kr.3.990 kr.
Þvottadagur
Þvottadagur
3.590 kr.
Krossfiskar - Jónas Reynir Gunnarsson
Krossfiskar
3.690 kr.
Stór olíuskip
Stór olíuskip
1.990 kr.
Millilending
Millilending
4.390 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning