Erla

Sofðu vel

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_3″ last=“no“ spacing=“yes“ center_content=“no“ hide_on_mobile=“no“ background_color=““ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ background_position=“left top“ hover_type=“none“ link=““ border_position=“all“ border_size=“0px“ border_color=““ border_style=““ padding=““ margin_top=““ margin_bottom=““ animation_type=““ animation_direction=““ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ class=““ id=““][fusion_imageframe lightbox=“no“ gallery_id=““ lightbox_image=““ style_type=“none“ hover_type=“none“ bordercolor=““ bordersize=“0px“ borderradius=“0″ stylecolor=““ align=“none“ link=““ linktarget=“_self“ animation_type=“0″ animation_direction=“down“ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ hide_on_mobile=“no“ class=““ id=““] [/fusion_imageframe][/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“2_3″ last=“yes“ spacing=“yes“ center_content=“no“ hide_on_mobile=“no“ background_color=““ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ background_position=“left top“ hover_type=“none“ link=““ border_position=“all“ border_size=“0px“ border_color=““ border_style=““ padding=““ margin_top=““ margin_bottom=““ animation_type=““ animation_direction=““ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ class=““ id=““][fusion_text]Svefn hefur löngum verið mannkyninu ráðgáta. Hvernig stendur á því að við missum meðvitund og tengsl við umheiminn að minnsta kosti einu sinni á sólarhring?

Hvað sem því veldur er samrómur um að nógur og góður svefn sé nauðsynlegur fyrir líkamlega og andlega heilsu, stuðli að góðum þroska barna og unglinga og sé almennt ein helsta undirstaða þess að lifa góðu lífi.

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefnmálum, sem heitir einfaldlega Svefn. Hún kemur út á Svefndeginum, föstudaginn 17. mars.

Mikil vakning hefur orðið um hluta svefns í heilbrigðum lífstíl undanfarin ár en þetta er eitthvað sem kemur okkur bókstaflega öllum við.

Okkur hættir til að taka svefninum sem sjálfsögðum hlut og jafnvel vanrækja hann t.d. á kostnað vinnu. Oft er það í raun ekki fyrr en við erum orðin svefnvana sem að við áttum okkur á því hvað hann er okkur mikilvægur.

Við hvetjum alla, hvort sem þeir eigi við sérstök svefnvandamál að stríða eða ekki, til þess að kynna sér svefnbók Erlu og stuðla að bættri líðan hjá sjálfum sér og öðrum.[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

INNskráning

Nýskráning