Þetta er önnur bókin í flokk sem nefnist Sígildar myndasögur og er ætlað til að kynna nýjum kynslóðum sígildar sögur og ævintýri í formi myndasögunnar.

Ævintýrið um Hróa Hött er vel þekkt og gerist á Englandi árið 1194. Fógetinn í Nottingham er peningagráðugur og heimtar sífellt meiri skattfé af fátæklingum. Hrói og menn hans rísa upp gegn honum og búa um sig í Skírisskógi.

Úr búðum síðan þar reyna útlagarnir að leika á fógetann og berjast við hann upp á líf og dauða.