Þú ert hér://Af tvennu illu

Af tvennu illu

Höfundur: Kristján Kristjánsson

Þessi bók er safn ritgerða um fjölbreytt efni : siðferði , stjórnmál, heilbrigðismál, menntun og listir. Að mati höfundarins, Kristjáns Kristjánssonar heimspekings, er skörungsskapur höfuðkostur í ritgerðasmíð, öryggi í meðferð efnis og fjörsprettir í máli og stíl, og birtist þetta glöggt í hans eigin skrifum. Kristján er skeleggur og skorinorður og skrifar til þess að hreyfa við lesendum sínum, leikum ekki síður en lærðum, þoka skoðunum þeirra um set eða stía þeim í öndverða stefnu.


Verð 2.065 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 328 1997 Verð 2.065 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund