Aldamótakonur og íslensk listvakning

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1992 86 1.090 kr.
spinner

Aldamótakonur og íslensk listvakning

1.090 kr.

Aldamótakonur og íslensk listvakning
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1992 86 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Aldamótakonur og íslensk listvakning fjallar um brautryðjendur meðal kvenna í myndlist á Íslandi. Höfundurinn, Dagný Heiðdal, beinir sjónum að hópi kvenna sem fæddust á tímabilinu 1831–1880 og hlutu myndlistarkennslu og fengu tilsögn í teikningu og meðferð olíulita.

Dagný kannar bakgrunn þessara kvenna, fjölskyldu, þjóðfélagsstöðu, menntun og hvernig konurnar nýttu menntun sína. Bókin er unnin upp úr BA-ritgerð höfundar í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning