Þú ert hér://Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi

Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi

Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson

Í ljóðabókinni Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi eftir Sigmund Erni Rúnarsson er lesandanum boðið í heillandi ferðalag gegnum tíma og staði, öræfi hugans og landsins, svo og alla afkima ástarinnar.

Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi er níunda ljóðabók Sigmundar Ernis. Sú fyrsta kom út árið 1980, en þess utan hefur hann sent frá sér sögur og minningar.

Verð 2.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 66 2016 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund