Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Garðskúr afa Sig
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 85 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 85 | 3.490 kr. |
Um bókina
Garðskúr Afa Sig er sjálfstætt framhald prósabókarinnar Eldhús Ömmu Rún sem kom út vorið 2012 og vakti verðskuldaða athygli, en þar fjallaði höfundur um hversdagsleg samskipti sín við ömmurnar á Akureyri, gömlu bóndakouna í Helgamagrastræti og verkakonuna í Gilsbakkavegi.
Í þessar bók hafa afarnir orðið, aldni framsóknarmaðurinn og sannfærði kommúnistinn sem ganga samviskusamlega til starfa sinna á lagernum hjá KEA og niðri á kaja, svo fremi einhverja vinnu er þar að hafa, en heima fyrir ríkir svo gamla hefðin í bland við ottann gagnvart nýjungum.