Litlu hafmeyjunni Aríel fannst allt spennandi í nýju heimkynnum sínum hjá mannfólkinu.

Dag einn sér hún dansara á torginu og ákveður að læra að dansa. En þegar hún lendir í vandræðum leitar hún til vina sinna sem eru allir af vilja gerðir að aðstoða hana.

Bókinni fylgir upplestrardisku og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér.