Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ástarbréf til Sigvalda
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 196 | 10.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 196 | 10.990 kr. |
Um bókina
Myndlistarmaðurinn Loji Höskuldsson heillaðist snemma af húsum arkitektsins Sigvalda Thordarsonar og gerði sér það að leik að læra að þekkja einkenni þeirra og leita þau uppi. Starfsævi Sigvalda spannaði 23 ár en frá þessum stutta ferli eru til hús eftir hann á víð og dreif um landið. Sum húsin eru þekkt en svo eru önnur minna þekkt. Sum voru teiknuð fyrir áhrifamenn í samfélaginu og önnur ekki.
Bókin Ástarbréf til Sigvalda gerir þessum húsum skil, í henni eru hans helstu stílbrigði og reynt er að mynda góða heildarsýn á ævistarfi hans. Bókinni er þó ekki ætlað að yfirlit yfir verk hans heldur er hún nokkurs konar óður til listamannsis Sigvalda Thordarsonar og bygginga hans.