Höfundar: Grétar Jónsson, Guðjón Ottó Bjarnason, Hörður Finnbogason, Ólafur Haraldsson

Hér er kominn afrakstur af margra ára vinnu nokkurra íslenskra ljósmyndara:

DVD-diskur með einstökum og heillandi hreyfimyndum af norðurljósum í allri sinni litadýrð. Þarf að segja meira?

Yfir 100 mínútur að lengd, með tilheyrandi tónlist.

Tónlist: Yellow Brick Cinema.