Ávísun um uppdrátta- og málaralistina

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 126 2.990 kr.
spinner

Ávísun um uppdrátta- og málaralistina

2.990 kr.

Ávísun um uppdrátta- og málaralistina
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 126 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Ávísun um uppdrátta- og málaralistina eftir Helga Sigurðsson (1815–1888) er eina íslenska ritsmíðin frá fyrri öldum sem fjallar með fræðilegum hætti um myndlist.

Hún er hugsuð sem kennslubók í teikningu og málun og var líklega samin í Kaupmannahöfn veturinn 1846–1847. Meginefni ritsins er fjarvíddarteikning en það fjallar einnig um listmálun og gildi og gagnsemi myndlistar.

Höfundurinn stundaði nám í læknisfræði og myndlist í Kaupmannahöfn en gerðist síðar læknir, bóndi og prestur á Vesturlandi. Hann var einnig ljósmyndari, forngripasafnari og bragfræðingur og var auk þess einn af stofnendum Þjóðminjasafns Íslands.

Ávísun um uppdrátta- og málaralistina er merk heimild um íslenskra myndlistarsögu og hefur ekki fyrr verið gefin út í heild. Gunnar Harðarson gaf út textann og ritar ítarlegan inngang.

Tengdar bækur

Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
3.890 kr.
3.190 kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
5.890 kr.
2.690 kr.
1.790 kr.
1.290 kr.

INNskráning

Nýskráning