Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Banvæn mistök
Auðbjörg Reynisdóttir
Útgefandi: Sæmundur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 272 | Verð 4.690 kr. |
Banvæn mistök
Auðbjörg Reynisdóttir
Útgefandi : Sæmundur
Verð 4.690 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 272 | Verð 4.690 kr. |
Um bókina
Móðir segir frá lífi og dauða sonar síns en röð mistaka á bráðamóttöku barna skilur eftir lærdóm sem enginn má láta fram hjá sér fara. Saga fyrir alla sem vilja tryggja öryggi sjúklinga.
„Saga Jóels, sonar míns, er dæmigerð fyrir lífið á bak við tölfræðina. Líf hans og dauði sýnir það sem ekki kemur fram í tölfræðigögnum um alvarleg atvik … lærdómurinn er ekki alltaf augljós og það er ekki alltaf hægt að setja hann fram í töfluformi.“