Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur Ernir Rúnarsson er löngu landskunnur fjölmiðlamaður og ljóðskáld.

Barn að eilífu er fyrsta saga hans; í senn spennandi og hreinskilin frásögn af óvenjulegu lífshlaupi föður og dóttur. „Ég hélt ég hefði eignast heilbrigt barn. Á átján árum hvarf það inn í óþekktan sjúkdóm.“

Þú leggur bókina ekki frá þér.