Bernska

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 200 2.180 kr.
Rafbók 2021 1.190 kr.
spinner

Bernska

1.190 kr.2.180 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 200 2.180 kr.
Rafbók 2021 1.190 kr.
spinner

Um bókina

Bernska er fyrsta skáldsaga Tolstojs. Hún byggir á uppvexti skáldsins og flestar persónur sögunnar eiga sér að nokkru fyrirmynd í fjölskyldu Tolstojs sjálfs. Með augum hins tíu ára Níkolaj kynnumst vip heimilishaldi fjölskyldunnar, kennara hans, fyrstu ástinni. Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga. Bernska er fyrsti hluti af þríleik, en hinar bækurnar í þríleiknum eru Æska og Manndómsár.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning