Höfundur: Tómas Bergsson

Árið 2002 gaf Iðnú bókaútgáfa út aukna og endurbætta útgáfu á þremur kennslubókum Tómasar Bergssonar, Bókfærslu IA, IB og 2, sem fyrst komu út á árunum 1986 og 1988. Að þessu sinni hefur Bókfærslu IA og IB verið steypt saman í eina bók, Bókfærslu I, þar sem fjallað er um helstu bókhaldsreikninga og skýrt skipulega hvernig færa skal almennt bókhald í atvinnurekstri. Fjölmörg verkefni fylgja hverjum kafla.